Um okkur

Á – grafísk hönnun er pínkuponsulítil auglýsingastofa þar sem fáir (reyndar bara tveir) starfsmenn finnst fátt skemmtilegra en að sitja með kryppu fyrir framan tölvu sem í daglegu tali hér kallast “rækjustellingin”.

VIÐ GERUM

Auglýsingar fyrir prent, vefi, samfélagsmiðla og sjónvarp

Umbrot / Bæklingar / Blöð / Nafnspjöld o.s.f

Merki / Lógó

 

Endilega hafðu samband í netfangið agrafik@agrafik.is eða sendu skilaboð hér fyrir neðan.

Grafísk hönnun | Hugsmíði | Videovinnsla

Reynir Albert Þórólfsson

Ef Reynir sér ljósritunarvél í mílu fjarlægð má fastlega búast við því að hann stingi höfðinu þar inn eins og sést glögglega á meðfylgjandi mynd netfang: reynir@agrafik.is

Grafísk hönnun | Hugsmíði | Teikning

Sonja Haraldsdóttir

Sonja drakk einu sinni ekki kaffi en til allra hamingju hefur hún fundið ljósið og finnst nú fátt betra en að fá sér rjúkandi bolla á morgnana, daginn og oft á kvöldin líka… netfang: sonja@agrafik.is

Hafðu samband, alveg endilega...alveeeeeg